Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnun öryggisáhættu
ENSKA
safety risk management
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Umráðandi UA-kerfisins skal uppfylla öll eftirfarandi skilyrði:
...
hann skal koma á og viðhalda verklagi fyrir stjórnun öryggisáhættu, þ.m.t. að greina öryggishættur tengdar starfsemi umráðanda UA-kerfisins, sem og að meta þessar hættur og ná stjórn á tengdum áhættuþáttum, þ.m.t. að grípa til aðgerða til áhættumildunar og að staðfesta skilvirkni þessara aðgerða, ...

[en] The UAS operator shall comply with all of the following:
...
establish and maintain a safety risk management process including the identification of safety hazards associated with the activities of the UAS operator, as well as their evaluation and the management of associated risks, including taking action to mitigate those risks and verify the effectiveness of the action; ...

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/639 frá 12. maí 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/947 að því er varðar staðlaðar sviðsmyndir fyrir flug í eða úr augsýn

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/639 of 12 May 2020 amending Implementing Regulation (EU) 2019/947 as regards standard scenarios for operations executed in or beyond the visual line of sight

Skjal nr.
32022R0203
Aðalorð
öryggisáhætta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira